Hver getur fengið aðild?
Bæði stofnanir og einstaklingar geta verið aðilar að ARLIS/Norden. Stjórn félagsins verður að samþykkja aðildaumsókn.
Hvað kostar að vera í félaginu?
Félagsgjöldin eru nú (2025) 120 EUR fyrir stofnanir og 35 EUR fyrir einstaklinga.
Hvað er innifalið í félagsgjöldunum?
-Aðgangur að virku norrænu neti listbókasafna
-Aðgangur að póstlista ARLIS/Norden
-Tengsl við aðra bókasafnsfræðinga á listbókasöfnum á Norðurlöndunum
-Möguleiki á þátttöku í ráðstefnu ARLIS/Norden og málþingum sem haldin eru í tengslum við
ársfund
- Ókeypis rafrænn aðgangur að eldri tímaritum samtakanna ARLIS/Norden Info
Hvaða íslensku listbókasöfn eru aðilar að ARLIS/Norden?
Um 10 íslensk listbókasöfn eru aðilar í ARLIS/Norden. M.a. háskólar, söfn og framhaldsskólar.
Kristín Konráðsdóttir (ord.)
The Árni Magnússon Institute for Icelandic Studies
Arngrímsgata 5, 107 Reykjavík
kristin.konradsdottir@arnastofnun.is
Riina Pauliina Finnsdóttir
(suppl.)
Iceland University of the Arts
Stakkahlíð 1
105 Reykjavík
riina@lhi.is